Áfram Pollapönk!

Þó veðmálastarfsemi sé bönnuð á Íslandi var þó efnt til veðmáls hjá okkur í Landakotsskóla. Stelpurnar í 6. bekk þurftu að skarta þessu fína skeggi því Pollapönk komst áfram í Eurovision. Atli kennari slapp hins vegar við að naglalakka sig, en skellti þó á þumalfingurinn sér til gamans.

atli