Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst að loknu skólastarfi í dag og hefst kennsla aftur samkvæmt stundaskrá þann 22. apríl. Undanfarna daga hafa nemendur yngri deilda föndrað ýmislegt tengt páskum og má sjá nemendur í 3. bekk og 5 ára bekkjar með afrakstur þess á myndunum hér fyrir neðan.