Góður árangur í stærðfræðikeppni MR

Að þessu sinni vann Baldvin Fannar í 8. bekk til 2. verðlauna í sínum flokki. Það er glæsilegur árangur og við óskum drengnum til hamingju.

Baldvin