Útikennsla

Nemendur í 2.bekk nýttu góða veðrið á dögunum vel og skelltu sér út í litlagarð. Nemendur fóru út með stílabókina sína og gerðu ritunarverkefni. Verkefnið var á þá vegu að þau áttu að rita allt sem þau sáu á milli himins og jarðar.