Góður árangur á skákmóti

Fyrir skólann tefldu: Jón Jörundur Guðmundsson, Krummi Arnar Margeirsson Bang, Tristan Ari Margeirsson Bang og Árni Eyþórsson.

Jón Jörundur stóð sig best en hann vann fimm skákir og gerði eitt jafntefli. Jón var áður í Grandaskóla og er mikill styrkur fyrir skáksveit skólans.

Skksveit_Landakotsskla