Lausn við skákþraut Kirils, 15. febrúar 2016

Skákþraut Kirils Zolotuskiy:

kirill-zolotuskiy2-001

Lausn

1

1 Hh1+ Dxh1

og hvítur er patt.

Lausn við skákþraut Kirils, 15. febrúar 2016


Ath. Ef hvítur ákveður í staðinn að drepa svörtu drottninguna
eða svarta biskupinn á f6, getur svartur mátað:

2

Ef hvítur drepur drottninguna:

1 Hxe1 Ha1#

kirill-zolotuskiy2-003

3

Ef hvítur drepur biskupinn á f6:

1 Hxf6 Dxd1

kirill-zolotuskiy2-004

og svartur mátar í næsta leik.

Ljómandi skemmtileg þraut hjá honum Kiril! Smile