Vefleikir

   

?rihyrningar

Sebran
Einfaldir st?r?fr??i- og or?aleikir a fjolmorgum tungumalum. Tungumal er vali? i uppsetningu en h?gt er a? breyta ?vi me? a? fara i Um Sebran (About Sebran) og velja ?ar anna? tungumal. Forriti? getur b??i nyst i lestrarkennslu fyrsta mals e?a i byrjendakennslu erlendra mala. Tungumalin eru flest algengustu vestur-evropsku tungumalin (islenska ?ar me? talin) auk polsku, kroatisku, tekknesku, grisku, rumensku, bretonsku, tyrknesku, afrikans, samoa-isku, og bahasa indonesisku.

Seterra
Landafr??ikennsluforrit a ensku, s?nsku, fronsku, ?ysku, sp?nsku og itolsku.

Timez Attack
Forrit sem ?fir margfoldun. H?gt er a? fa okeypis utgafu me? ?vi a? fylla ut netfang i gr?na reitinn allra ne?st a si?unni.
Leikurinn gerist i volundarhusi ?ar sem drepa ?arf troll me? ?vi a? leysa margfoldunard?mi. Her eru lei?beiningar a islensku um hvernig a a? komast a? fyrsta d?minu og leysa ?a?.blalal

Hoppandi froskar
Forrit sem ?fir grunn a? algebru. Smelltu a froskana til a? ?eir geti bor?a?. Hver froskur hefur tolugildi (t.d. 2) og bor?ar rett d?mi (t.d. a +1 =). ?u ?arf a? finna gildi a i hverju bor?i me? ?vi a? profa ?ig afram. Gildi a helst ?a? sama i bor?inu. ?egar ?u ert buin a? finna a? a=1 ?a veistu a? froskur me? toluna 1 bor?ar (a+1=) en froskur me? toluna 0 bor?ar (a - 1 =)

Fallandi sandur
Skapandi leikur sem hefur ekkert markmi? en upplifun og skopun.

Eliza
Spjalla?u a ensku vi? Elizu til a? ?fa enskuna.

Fer?alag um norr?na go?heima
Myndskreytt fer?alag a islensku um go?heima.

English Game Online
Enska fyrir born.

English Game

Vefleikur ?roa?ur i samstarfi vi? HI.

Innipukinn

 

 

Uppsetning prentara skolaneti?

Stjórn skólans

Í Landakotsskóla er starfandi stjórn sjálfseignarstofnunar sem fer með æðstu stjórn í málefnum skólans. Stjórn hefur eftirlit með fjármálum og setur fram stefnu í samvinnu við starfsfólk og foreldra. Stjórn er skipuð núverandi og fyrrverandi foreldrum skólans og öðrum velunnurum hans. 

Skólastjórnandi

Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri

Stjórn Landakotsskóla

Kristín Benediktsdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Formaður
Eva Garðarsdóttir Kristmanns (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Gjaldkeri
Ásgerður Kjartansdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Ritari
Sigrún Birgisdóttir (sigrúThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Meðstjórnandi
Páll Baldvin Baldvinsson (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)  Varamaður

Kostir Landakotsskóla

Landakotsskóli ses er sjálfseignarstofnun sem rekin er með styrk sveitarfélaga í samræmi við lög og reglugerðir. Skólinn fer eftir aðalnámskrá grunnskóla hverju sinni, en markar samt sínar áherslur. Þessar eru helstar:

  1. Í skólanum er ein bekkjardeild í hverjum árgangi frá 5 ára og upp í 10. bekk. Bekkir eru litlir þannig að kennarar og annað starfsfólk geti komið til móts við hvern og einn nemanda þar sem hann er staddur. Í þeim bekkjum þar sem nemendur eru fleiri en 17 eru oft tveir kennarar.
  2. Nemendur í 5 ára bekk hefja nám í lestri, skrift og reikningi, en auk þess hefst þá kennsla í ensku og frönsku sem haldið er áfram í öllum bekkjum til grunnskólaprófs.
  3. Frá og með 1. bekk fá nemendur einum tíma meira á viku í íslensku og stærðfræði en viðmiðunarnámskrá segir til um.
  4. Ríkulegt framboð er á list- og verkgreinum, dans, leiklist, myndmennt, smíðar, textílmennt og tónmennt. Nám í list- og verkgreinum styrkir annað nám barnanna.
  5. Skóladagur er samfelldur og síðdegisvist er í boði fyrir yngstu nemendur þar sem í boði er margvísleg kennsla í bland við leik og útivist.
  6. Skólinn kappkostar að bjóða upp á hollan og góðan mat í hádegi og í síðdegisvist.
  7. Áhersla er lögð á heimilislegan og glaðværan aga, því enginn lærdómur fer fram í óttablöndnu andrúmslofti.