Sumarið er komið

Nú fer vorönnin að líða undir lok og í góða veðrinu þessa dagana njóta nemendur þess að vera sem mest úti. Sumir nýta sér það að kennarar leyfa þeim sem eru duglegir að klára verkefnin sín að fara fyrr út, spila boltaleiki eða sleikja sólskinið. 

Ísak, Óskar, Kristján og Jared njóta veðurblíðunnar