Þemað í listsköpun í dag var lúpínur

Þriðji bekkur Landakotsskóla og A hópur alþjóðadeildarinnar unnu með lúpínur i dag í listsköpun. Hér má sjá afraksturinn.