Skákkeppni Landakotsskóla haldin í 5. sinn

Það var kapp í nemendum þegar skákþjálfararnir Leifur og Hrafnkell stóðu fyrir skákkeppni unglingastigs Landakotsskóla fimmta árið í röð nú á miðvikudaginn. Við kynnum úrslitin nú á föstudaginn, þegar verðlaunaafhending fer fram. Skákáhuginn í skólanum er okkur ánægjuefni.

Góð þátttaka var í skákkeppni Landakotsskóla