Litlu jólin hjá 1. og 2. bekk

Kátt var á hjalla hjá 1. og 2. bekk á litlu jólunum í síðustu viku
þegar nemendur spiluðu á hljóðfæri, sungu jólalög og dönsuðu í kringum jólatréð.