Á degi íslenskrar tungu!

16. nóvember 2020

Dagur isl tungu3

Smellið á myndina til að sjá fleiri myndir.

Skólinn er að bæta við bókakost sinn þessa dagana og munu árgangastjórar á yngsta stigi, miðstigi og unglingastigi fara á bókamarkaðinn í Hörpu sem nú stendur yfir. Þó við búum nálægt góðum bókasöfnum er mikilvægt að hér sé gott úrval.

Börnin á yngsta stigi fengu sinn skammt nú á dögunum og glöddust mjög..

Hera árgangastjóri yngsta stigs fékk það skemmtilega hlutverk að kaupa bækurnar fyrir börnin  og sagði að það hefði verið svo gaman að sjá einlæga gleði barnanna þegar þau fengu að lesa og skoða nýju bækurnar.