Samræmd próf í 9. bekk yfir landsmeðaltali í Landakotsskóla

27. apríl 2020

Niðurstöðu samræmdra prófa í 9. bekk er komnar í hús og gekk nemendum skólans flestum vel og eru niðurstöður yfir landsmeðaltali. Til hamingju með góðan árangur kæri 9. bekkur! Hér fyrir neðan má sjá mynd þar sem sjást hæfnieinkunnir nemenda miðað við landsmeðaltal. 

Hæfnieinkunnir lítil2