Öskudagur í Landakotsskóla

6. mars 2020

IMG 1382
Smellið á myndina til að sjá myndirnar.

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur daginn fyrir vetrarfríið og gerðu nemendur og kennarar ýmislegt sér til skemmtunar í skólanum eins og sjá má í myndasafninu.