A-sveit Landakotsskóla í 7-11. sæti á Íslandsmóti grunnskólasveita

26. febrúar
IMG 4359
Smellið á myndina til að sjá fleiri myndir
 
Íslandsmót grunnskólasveita 1-3.bekkjar fór fram föstudaginn 21.febrúar í íþróttahúsi Smárans í Kópavogi. Landakotsskóli sendi tvær sveitir á mótið og hafnaði A-sveit Landakotsskóla í 7-11. sæti en alls tóku 43 skáksveitir þátt. Flottur árangur!