A-sveit 4.-7.bekkjar Landakotsskóla með silfur á Reykjavíkurmóti grunnskóla

10. febrúar 2020

forsíða feb 2020
Smellið á myndina til að skoða fleiri myndir.

A-sveit 4.-7.bekkjar Landakotsskóla í landaði silfrinu á Reykjavíkurmóti grunnskóla sem fram fór í Taflfélagi Reykjavíkur 3.-4.febrúar. A-sveit 1-3.bekkjar varð einnig í 7.sæti í sínum flokki. Landakotsskóli sendi fimm sveitir á mótið. Flottur árangur og mikil gróska í starfinu.