Gleðilegt ár 2020!

3. janúar 2020

Kuldinn bítur

 

Skólinn hófst á ný í dag 3. janúar eftir jólafrí. Starfsfólk skólans óskar nemendum og aðstandendum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári. Við þökkum kærlega fyrir samstarfið á árinu sem var að líða og hlökkum til þess næsta.

Við viljum minna á mikilvægi þess að börnin séu vel búin í vetrarkuldanum, þau kvörtuðu yfir kuldanum í dag úti í frímínútum. Smellið á myndina sem sýnir æskilegan vetrarklæðnað barna þegar kuldinn bítur.

pdfEnglish pdfFrançais pdfPolski  pdfPilipino pdfNorsk  pdfالعربية  pdfEspañol  pdf中國