Heimsókn frá Ada - Hagsmunafélagi kvenna í upplýsingatækni

22. nóvember 2019

thumbnail DB1D34FB 6B2C 4C4B A2C7 AFCA21E72A1C  

Nýlega fengu nemendur í 3-H heimsókn frá forriturum í Ada, Hagsmunafélagi kvenna í upplýsingatækni við HÍ og fræddu  nemendur um forritun. Smellið á myndina til að skoða fleiri myndir.