Nemendur heimsækja Þjóðminjasafnið

22. nóvember 2019

4. b þjóðminjasafni 2019

Nemendur í 4. bekk hafa undanfarið unnið með íslenska þjóðhætti og heimsóttu Þjóðminjasafnið til fróðleiks og skemmtunar. Heimsóknin var einstaklega ánægjuleg og þökkum við Þjóðminjasafninu kærlega fyrir góðar móttökur. Smellið á myndina til að skoða fleiri myndir.