Söngtextar fyrir samsöng

29. október 2019

Samsöngur nemenda á yngsta stigi í Landakotsskóla er einu sinni í viku á föstudögum kl. 8:30-9:10 og eru foreldrar/forráðamenn velkomnir. Nemendur læra ákveðna texta sem þau syngja í samsöng. Hér til hægri á vefsíðunni undir Tenglar má nálgast söngtextana sem nemendur læra.