Fréttasafn

 Vinnudagur í húsdýragarðinum

Vinnudagur í húsdýragarðinum

29.04.2025

6th Grade hjálpaði til með dagleg störf í húsdýragarðinum í morgun. Þau unnu mjög vel og skemmtu sér konunglega að gefa dýrunum að borða og hjálpa við að þrífa.

Engin ummæli enn
Leit