Fréttasafn

Þemadagar og páskafrí

Þemadagar og páskafrí

Föstudagur, Mars 24, 2023 Páskar Þemadagar

Í vikunni voru þemadagar í skólanum og gengu þeir mjög vel. Nemendur unnu að fjölbreyttum  verkefnum og má sjá afrakstur þeirrar vinnu á göngum og veggjum skólans. Í viðhengi eru nokkrar myndir.

Nú er páskafrí framundan og er skólinn lokaður fram til 11. apríl.

Við óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að þið eigið góðar stundir með börnunum ykkar.

Engin ummæli enn
Leit