Fréttasafn

Skólasetning

Skólasetning

Mánudagur, ágúst 14, 2023 #skólabyrjun

Skólastarf hefst mánudaginn 21. ágúst. Verið öll velkomin á skólasetningu.

Foreldrar og forráðamenn ásamt börnum mæta á skólasetningu en þar gefst nemendum og foreldrum/forráðamönnum tækifæri til að hitta umsjónarkennara og annað starfsfólk sem kemur að námi barnanna.

Skólasetning fyrir hvern aldurshóp er í matsal skólans og mæting er eftirfarandi eftir aldurshópum; 

Fyrstu bekkingar mæta 8:30 og verður þau til klukkan 10:30. Fimm ára börn mæta á sama tíma en er setningin heldur styttri hjá þeim. 

  • 5 ára bekkur HK/EMA: kl. 8:30 1. bekkur HF: kl. 8:30-10:30 
  • 2. bekkur HS og 3. bekkur GE: kl. 10:00 - 12:00 
  • 4. bekkur GL og 5. bekkur HRG: kl. 10:30 - 12:30 
  • 6. bekkur LDS og ES og 7. bekkur KFÓ: kl. 11 - 13:00
  • 8. bekkur SHÞ, 9. bekkur SS, - 10. Bekkur HHÓ/EBE: kl. 11:30 - 13:30

Nemendur í alþjóðadeild 

  • 4. bekkur CZ og 5. bekkur AT og 6. T og 7. bekkur SD: kl. 9:30 - 11:30 – alþjóðadeild .
  • 8. bekkur BA og 9. bekkur TC og 10. bekkur JB: kl. 12:00 - 14:00- alþjóðadeild. 

Síðastliðna viku hefur starfsfólk skólans unnið að undirbúningi vetrarins og ljóst er að framundan er skemmtilegur vetur með samstarfi kennara, nemenda og aðstandenda.

The orientation meeting is on Monday, August 21st We will begin the orientation meeting in the school's cantina where you will have the opportunity to meet many teachers and staff members working with your child(ren) this year.  

The orientation sessions will be divided into groups as follows: 

International Department 

  • International: 1st grade ET, 2nd grade KP, 3rd grade CD: 9:00-11:00 . 
  • International: 4th grade CZ, 5th grade AT 6/7th grade SD; 9:30-11:30 . 
  • International: 8th grade BA , 9th grade: TC and 10th JB; 12:00-14:00 

Icelandic Department  

  • Icelandic: 5 ára and 1. grade: 8:30-10:30 . 
  • Icelandic: 2. grade and 3. grade: 10:00-12:00 . 
  • Icelandic: 4. grade and 5. grade: 10:30-12:30 . 
  • Icelandic: 6. grade and 7. grade GM: 11:00-13:00 
  • Icelandic: 8. - 10. grade; 11:30-13:30

Engin ummæli enn
Leit