Fréttasafn
Kynjaverur, dýr, löggur og bófar
Skólahald var frábrugðið því sem venja er í dag og alls staðar mátti sjá nemendur bregða á leik. Nemendur fóru milli ólíkra pósta þar sem var sungið, dansað, leikið á hljóðfæri, teflt eða spilaðir leikir. Dagskráin var bæði bæði inni og úti og allir skemmtu sér vel.
Hér er að líta ljósmyndir af nemendum í ýmsum gervum og við leik. Einnig rúlla ljósmyndir frá öskudegi efst á forsíðu.








Engin ummæli enn