Fréttasafn

Nýárskveðja 2023!

Nýárskveðja 2023!

Sunnudagur, Janúar 1, 2023 Nýárskveðja

Skólinn hófst á ný í dag 3. janúar eftir jólafrí. Við óskum öllum í Landakotsskóla, nemendum og aðstandendum gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir góð og vinsamleg samskipti á árinu sem er að líða. Nýárskveðjunni fylgir myndband sem nemendur í 1. bekk gerðu við lag sem þau sömdu með aðstoð Sigríðar Ölmu íslenskukennara.

Engin ummæli enn
Leit