Fréttasafn
Úlfur Harryson Kvaran nemandi í 9. bekk er Íslandsmeistari í Slope style á snjóbretti í flokki U15
Úlfur sigraði í Slope-style á skíðbrettamóti í Hlíðarfjalli um helgina. Hann hlaut Íslandsmeistaratitilinn í sínum flokki U15 eftir frábæra frammistöðu í brekkunum.
Að sögn Aðalsteins Valdimarssonar formanns snjóbrettanefndar SKÍ var mótið gott og gæði mikil því flest af besta skíðabrettafólki landsins tók þátt í mótinu.
Skólinn óskar Úlfari hjartanlega til hamingju með titilinn.
Engin ummæli enn