Fréttasafn
Brian Pilkington í myndlistarkennslu
Listamaðurinn Brian Pilkington hefur reglulega heimsótt Landakotsskóla og kennt börnum allt um myndskreytingar bóka.
Brian heimsótti í ár 7. bekk, bæði í íslenskudeildinni og alþjóðlegu deildinni. Hann sagði nemendum frá hlutverki listamanna, sem gæða texta í bókum lífi með myndum. Hann sagði þeim frá sínum verkefnum og teiknaði jólasveina og jólaköttinn. Nemendur gerðu svo sínar eigin teikningar. Brian fór yfir teikningar nemenda og gaf þeim góð ráð.
Þau fengu öll litla teikningu eftir listamanninn, sem sagði það fullvíst að á meðal nemenda væru upprennandi listamenn.
Brian Pilkington visits Landakotsskóli
Brian Pilkington has become á regular visitor to Landakotsskóli at Christmas. This year he came on Friday afternoon to meet the 7th grade students from the Icelandic and International departments.
Brian talked to the students about his career as an illustrator and how he works today. He made some beautiful drawings of jólasveinar and jólaköttinn in front of the students and then they made their own drawings.
Brian talked to them about their works and made some small sketches for them to take home, he could see we have some great artists in Landakotsskóli.