Morgunverðarhlaðborð í 6. bekk

11.september 2017

received 10155702484994127

Í heimilisfræðitíma í síðustu viku fengu nemendur 6.bekkjar að útbúa morgunverðarhlaðborð að eigin vali. Útkoman var bæði glæsileg og girnileg eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Haustsólin

6.september 2017

Nemendur Landakotsskóla njóta sannarlega veðurblíðunnar sem leikið hefur við okkur undanfarna daga. Hér má sjá myndir af nemendum að leik úti í góða veðrinu.

Kór

29.ágúst

 

Þá er skólastarf komið á fullt. Stóri kórinn, sem skipaður er nemendum úr 4.,5. og 6.bekk var á fyrstu kóræfingu hjá Nönnu og Kjartani í dag. Hér má sjá nokkrar myndir af þessari skemmtilegu kóræfingu.