Smurbrauð í 10.bekk

18.desember

1.jpg

Upprennandi smurðbrauðsjómfrúr úr 10. bekk gerðu þetta flotta smurbrauð á æfingu í dönskutíma.

 

 

Ferð á Sólheimajökul

7.desember 

Nemendur sem völdu útikennslu fá að upplifa ótrúlega spennandi hluti. Í nóvember fóru þau ásamt kennaranum sínum, Micah Quinn, á Sólheimajökul. Frábær ferð og mikil gleði í gangi eins og sjá má á myndunum hér.

Fyrsti í aðventu

5.desember 

Í samsöng síðastliðinn föstudag var kveikt á fyrsta kertinu í aðventukransinum, spádómakertinu. Það voru þau Jarún Júlía Jakobsdóttir og Jakob Gajowski lásu um kertið fyrir nemendur og kveiktu svo á því. Hér má sjá myndir.