Öskudagur

5.mars 2017

Á öskudaginn, þann 1. mars, héldu kennarar og nemendur Landakotsskóla í KR heimilið þar sem við gerðum okkur glaðan dag með dansi og marseringum. Fleiri myndir frá deginum má sjá hér.

4.-6.bekkur í kór

27.febrúar

 

Á föstudögum koma nemendur í 4.-6. bekk saman á sal undir stjórn Nönnu Hlífar, Kjartans og Önnu Katrínar og syngja saman.

Hér má sjá fleiri myndir frá kóræfingu.

Snjór

23. febrúar

Fólk gleðst mismikið yfir snjónum, en svo mikið er víst að börnin fóru sæl og glöð út í frímínútur í morgun og nutu þess að leika sér í snjónum. Hér má sjá fleiri myndir.