Skólaferðalag 10. bekkjar

10. bekkur kom heim í gær eftir vel heppnaða ferð til London þar sem þau voru skóla sínum til sóma, fengu hrós fyrir góða framkomu frá heimamönnum. Frábærir dagar í alla staði sem voru vel skipulagðir af Sigríði sem þekkir borgina út og inn. 

london2

london3

london1

Einkunnaafhending og útskrift

Föstudaginn 5. júní verður einkunnahafhending og útskrift. Nemendur 5 ára, 2., 4. og 6. bekkjar mæta kl. 9. Nemendur 1., 3., 5., 7., 8., og 9. bekkjar mæta kl. 10 og klukkan 12 er útskrift 10. bekkinga. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum.

Vorferð

Nemendur yngsta stigs fóru í vorferðalag á Reykjanes og skoðuðu meðal annars Víkingasafnið.

vorferd4