Górillu kvikmyndakvöld

 Górillu kvikmyndakvöld

English Translation Below 

= = = = = = = = = = = = = =

Fimmti og sjötti bekkur aljóðadeilarinnar heldur kvikmyndakvöld til að safna fé til að fóstra górillu í gegnum Dian Fossey stofnunina. Nemendur hafa verið að lesa bókina The One and Only Ivan eftir Katherine Applegate and hún er byggð á sannri sögu górillu sem bjó í bandarískri verslunarmiðstöð í meira en 27 ár. 

Sýningin er opin öllum nemendum. Í boði eru tvær sýningar: 

* King Kong, föstudaginn 18. september milli kl. 19-22, (mælt með fyrir 12 ára og eldri) 

* Snowflake: The White Gorilla, laugardaginn 19. september milli kl. 14-16, (allur aldur) 

Miðinn kostar 500 kr og nemendur munu einnig selja popp, drykki og pizzur. 

Börnin verða í umsjón kennara og foreldra þannig að foreldrar geta keyrt og sótt börn sín að myndinni lokinni. 

Við bjóðum öllum að koma og styðja við nemendur okkar sem þurfa að safna 52.000 kr. fyrir górillu ættleiðinguna. 

Nemendur geta keypt miða í forsölu alla vikuna í stofu 5./6. bekkjar alþjóðadeildarinnar og einnig við inngang. 

= = = = = = = = = = = = = =

The International Department 5th and 6th grade homeroom class is hosting a movie night to raise money to adopt a gorilla through the Dian Fossey foundation. The students have been reading the book The One and Only Ivan by Katherine Applegate which is based on a true story of a gorilla who lived in an American shopping mall for over 27 years. 

All students are invited to attend: 

* King Kong, showing on Friday, 18/9 from 7pm-10pm (recommended ages 12 and up) 

* Snowflake: The White Gorilla, on Saturday, 19/9 at 2pm-4pm (all ages) 

Tickets are 500kr each and students will also be selling popcorn, drinks and pizza. 

This event will be supervised, so parents may drop off their child at the movies and pick them up after the movie. 

Please come out and support our students who need to raise 52.000 kr for the gorilla adoption.

Students may buy tickets in advance all week by stopping by the 5th/6th homeroom class, or buy their ticket at the event.

Gleði og gaman í 1. bekk

Mikil gleði og forvitni hefur verið í 1. bekk. Hera umsjónarkennari kann marga leiki sem vekja alltaf gleði. Hópurinn er allur kominn með lestrarbækur og er á fullu í stafavinnu. Við hvetjum foreldra til að fylgjast vel með verkefnum sem skreyta stofuna því þeim fer ört fjölgandi. Myndin er aðeins af hluta 1.bekkjar. 

1. bekkur