Bíóferð

1. og 2. bekkur röltu í góðu veðri í Bíó Paradís til að sjá frönsku myndina Dagur krákanna.

5 ára bekkur

Í Landakotsskóla stunda börn nám frá 5 ára aldri. Hér má sjá yngstu nemendurna stolta með nýútbúnum brúðum sínum. 

5 ara brudur copy