Kátakot

Við í Kátakoti höfum átt góðan vetur. Mikil fjölbreytni hefur verið í boði og börnin tekið vel í það.  Minnum á símanum okkar 8930772.

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Landakotsskóla dagana 17.-21. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 22. október.

Bekkjarkvöld hjá 5 ára nemendum

Vel heppnað bekkjarkvöld var haldið í 5 ára bekk þar sem foreldrar og börn skemmtu sér saman við að spila og syngja. Ekki spilltu heldur fyrir dýrindis veisluföng sem foreldrarnir áttu heiðurinn af.