Af Póllandsförum – áð í Berlín

Af Póllandsförum – áð í Berlín, 13. október 2015

Á leið sinni til Póllands, 13. október 2015, áðu nemendur 10. bekkjar Landakotsskóla í Berlín. Eftirfarandi er frásögn tveggja nemenda úr ferðinni, sem þeir sömdu undir leiðsögn Louise Harris. Hægt er að skoða myndir sem Margrét Ósk frá Berlínur (íslensk leiðsögn) tók af hópnum í nýju myndaalbúmi (af Póllandsförum) í myndasafni Landakotsskóla. Albúmið má nálgast undir valstikunni Nemendur eða með því að smella hér.

= = = = = = = = = = = = = = = = = = 

On the way to Poland the 10th grade students stopped in Berlin to see the sights. They enjoyed a walking tour of the city with Berlinur, an Icelandic tour company. Pictures from Berlin have now been added to a new photo album.

= = = = = = = = = = = = = = = = = =

Kolbeinn, Gunnhildur og Hrafnhildur

Gunnhildur og Hrafnhildur

Rútan til PóllandsVið flugum til Berlínar og stoppuðum þar í ca. 5 tíma. Þar fengum við gott sýni af Berlín á stuttum tíma með leiðsögn um helstu staði, m.a. Brandenborgarhliðið, hluta af Berlínarmúrnum og staðinn þar sem neðanjarðar byrgi Hitlers var staðsett. Svo fórum við í rútu yfir til Wroclaw sem tók tæplega 4 tíma. 

Næsta dag fórum við á Panorama safnið og sáum hæstu byggingu Póllands, en sáum ekki mikið vegna þokunnar sem lá yfir bænum. Við fengum síðan leiðsögn um bæinn og sáum fullt af áhugaverðum hlutum, s.s. litla dverga út um allt. Við fengum einnig að vita að fólk bjó neðanjarðar á meðan stríðinu stóð til þess að lifa og til að minnast þess voru styttur af fólki gangandi niður í jörðina

Þriðja daginn hittum við krakkana úr alþjóðlega skólanum og lærðum með þeim í fjórar kennslustundir. Svo fórum við á safn með mörgum mismunandi sýningum frá mismunandi tímabilum. Eftir það hittum við krakkana aftur ásamt fleiri þáttakendum í verkefninu. Við æfðum okkur að segja hvort öðru sögur frá okkar landi. 

Póllandsfarar, 13.-16. október 2015

Síðasta daginn áttum við að fara í dýragarð en okkur var sagt að veðrið yrði slæmt og í staðinn fórum við á safn um sögu Wroclaw. Seinna kom í ljós að veðrið var með því besta sem við höfðum upplifað þessa daga. Leiðinni var síðan haldið aftur á hostelið þar sem við kvöddum krakkana. Eftir það hoppuðum við upp í rútuna sem keyrði beina leið í 5 klst. til Varsjá. Þaðan flugum flugum við heim í kuldann á Íslandi.

Maturinn var ágætur. Nánast hvern dag fengum við okkur frá stóra M-inu. Við fengum líka að smakka nokkra þjóðarrétti sem smökkuðust vel.
Við fengum góðan tíma í verslunarmiðstöðum og gátum eytt peningunum okkar í H&M. Það var mjög gaman. Við náðum að komast í allar verlsunarmiðstöðvarnar fyrir utan eina sem er staðsett utan bæjarins. Ferðin var allt í allt mjög skemmtileg.

Líf og fjör hjá 6. bekk í heimilisfræði

 12170212 10153688510479127 184167412 n1

Í morgun, þann 21. október 2015, var 6. bekkur i heimilisfræði hjá Vilborgu Víðisdóttur, þar sem krakkarnir útbjuggu ávaxtasalat. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd ríkti gáskafull og glaðvær stemning hjá þessum góðum og fallegum börnum.

Póllandsferð 10. bekkinga / English reports

10. bekkingar í Póllandi, 13.-16. október 2015

Nemendur 10. bekkjar Landakotsskóla ferðuðust til Póllands dagana 13.-16. október 2015 og gekk ferðin glimmrandi vel. Valgerður mamma Gunnhildar, sem fór með hópnum ásamt Atla, sagði þau hafa verið kurteis, fyndin, góð hvert við annað og til fyrirmyndar í alla staði.

Fyrstu viku nóvember mun Landakotsskóli taka á móti hópi pólskra ungmenna og munu þá nokkrir listamenn, ljósmyndari, myndlistamaður og rithöfundar vinna með hópnum, auk Louise, Kjartans og Atla. Í myndasafni Landakotsskóla getur að líta valdar myndir úr Póllandsferðinni.

Myndasafnið má nálgast undir valstikunni Nemendur eða með því að smella hér.

 = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = = =

Eftir heimkomuna hófust 10. bekkingar handa við að vinna verkefni í ensku hjá Louise, þar sem þeir skrifuðu stuttar frásagnir er tengjast Póllandsverkefninu. Hér getur að líta nokkur sýnishorn.

Sölva

The international school that we visited wasn´t that much different from Landakotsskóli. It was definitely bigger than Landakotsskóli, with 300 students in all. The classroom we visited was very empty, with big white walls, large windows that opened inward and only one closet which was locked. There were only 10 students in that class, which meant that they didn´t have enough tables for everyone and so there were two rows of chairs in the back of the classroom for both Icelandic and Polish students to sit at. We had English, Physics and Math class. One thing we learned from the students was that if you wanted to leave the school grounds to go the the shop, you had to either ask a teacher to go with them or sneak out, past the caretaker. After the classes and talking and playing games, we ate lunch and said our good byes for the time being. Later on we would meet again for dinner.

Emma

When the Polish students visit Reykjavík in November we are going to visit Harpa and look behind the scenes in the concert hall, take a tour of the Reykjavík Photography Museum, and go on a library walk with Úlfhildur Dagsdóttir. We will also be meeting Andri Snær Magnússon and Guðni Th. Jóhannesson. We will be visiting Arbæjarsafnið and Hafnahús. At the end of the week we will spend the day on Viðey, where we will have a photography workshop and a writer's studio. If the weather is good, we'll be grilling hotdogs. Yum!
We will be taking a trip to Hitt húsið to make some music and going swimming in Laugarsdalslaug.