UTM Skólamatseðill

Skólaárið 2017 - 2018
Dagsetning Hádegismatur Kvöldmatur
Föstudagur 01.09.17 Indverskur kjúklingapottréttur með grænmeti, hýðishrísgrjón. Ávöxtur.
Mánudagur 04.09.17 Ofnbakaður fiskur með hvítlaukssmjöri og sítrónu,kartöflur og grænmeti.
Þriðjudagur 05.09.17 Bláberjaskyr með rjóma, flatkökur, lifrakæfa og ávöxtur.
Miðvikudagur 06.09.17 Fiskibollur með súrsætri sósu hýðishrísgrjónum og ferskt grænmeti.
Fimmtudagur 07.09.17 Íslensk kjötsúpa með góða íslenska grænmetinu! Ávöxtur
Föstudagur 08.09.17 Heilhveitipastaskrúfur með baconostasósu, brauðteningar grænmeti og ávöxtur.
Mánudagur 11.09.17 Plokkfiskur, rúgbrauð, smjör og ávöxtur.
Þriðjudagur 12.09.17 Kjötbollur með brúnni sósu kartöflumús og grænmeti.
Miðvikudagur 13.09.17 Ofnbakaður fiskur með paprikusósu kartöflur og ávöxtur.
Fimmtudagur 14.09.17 Hrísgrjónagrautur með bankabyggi, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Föstudagur 15.09.17 Spínatbollur, ofnbakaðar kartöflur, fetaostasósa og ferskt grænmeti.
Mánudagur 18.09.17 Minestronesúpa, gróft brauð, smjör,ostur og ávöxtur.
Þriðjudagur 19.09.17 Soðinn fiskur, kartöflur brætt smjör, rúgbrauð og ávöxtur.
Miðvikudagur 20.09.17 Grænmetisbuff með spænskri sósu ofnbakaðar kartöflur og grænmeti
Fimmtudagur 21.09.17 Ofnbakaður fiskur með hvítlaukssmjöri og sítrónu,kartöflur og grænmeti.
Föstudagur 22.09.17 Kjúklingur í sveppasósu,bakaðar kartöflur og grænmeti.
Mánudagur 25.09.17 Fiskur í raspi kartöflur bleiksósa og grænmeti.
Þriðjudagur 26.09.17 Lasagne, hvítlauksbrauðteningar, ruccolasalat.
Fimmtudagur 28.09.17 Ofnbakaður karrýfiskur með hrísgrjónum. Ávöxtur
Fimmtudagur 28.09.17 Gulrótarsúpa með engifer gróft brauð og túnfisksalat. Ávöxtur.
Föstudagur 29.09.17 BBQ Kjúklingabollur, ofnbakaðar kartöflur,pítusósa og ferskt grænmeti.
Mánudagur 02.10.17 Ofnbakaður fiskur með ostasósu, kartöflur og ávöxtur.
Þriðjudagur 03.10.17 Paprikusúpa, gróft brauð, túnfisksalat og ávöxtur.
Miðvikudagur 04.10.17 Fiskibollur með mangókarrýsósu, kartöflur og ferskt grænmeti.
Fimmtudagur 05.10.17 Indverskur pottréttur með grænmeti og kjúkling, hýðishrísgrjón og ávextir.
Föstudagur 06.10.17 Hakk og spagetti hvítlauksbrauðteningar og ferskt grænmeti.
Mánudagur 09.10.17 Ofnbakaður fiskur,kartöflur og ávextir.
Þriðjudagur 10.10.17 Hrísgrjónagrautur með bankabyggi, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Miðvikudagur 11.10.17 Fiskur í raspi, kartöflur, bleik sósa og grænmeti.
Fimmtudagur 12.10.17 Grænmetisbollur, pastaskrúfur, ítölsk sósa og ruccolasalat.
Föstudagur 13.10.17 Kjöthleifur með brúnni sósu, kartöflumús og grænmeti
Mánudagur 16.10.17 Fiskibollur með töfrasósu, kartöflur og grænmeti.
Þriðjudagur 17.10.17 Tælensk grænmetisúpa, gróft brauð og túnfisksalat - ávöxtur.
Miðvikudagur 18.10.17 Hamborgari franskar sósa og salat!
Þriðjudagur 24.10.17 Ofnbakaður karrýfiskur með kartöflum. Ávöxtur
Miðvikudagur 25.10.17 Hrísgrjónagrautur með bankabyggi, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Fimmtudagur 26.10.17 Kjúklingabaunabuff hvítlaukssósa og ofnbakað rótargrænmeti -ávöxtur
Föstudagur 27.10.17 Chilli con carne, hýðishrísgrjón, nachos og rifinn ostur - ávöxtur.
Mánudagur 30.10.17 Fiskur í raspi, kartöflur, bleik sósa og grænmeti.
Þriðjudagur 31.10.17 Lasagne, brauðteningar og ferskt salat.
Miðvikudagur 01.11.17 Fiskibollur með súrsætri sósu, hýðishrísgrjónum og ferskt grænmeti.
Fimmtudagur 02.11.17 Gulrótarsúpa, gróft brauð, ostur og ávöxtur.
Föstudagur 03.11.17 BBQ kalkúnabollur, hvítlaukssósa, bakaðar kartöflur og grænmeti.
Mánudagur 06.11.17 Ofnbakaður fiskur með ostasósu, kartöflur og ávöxtur.
Þriðjudagur 07.11.17 Mexikóskar vefjur með hvítlaukssósu og bökuðu rótargrænmeti. Ávöxtur.
Miðvikudagur 08.11.17 Hrísgrjónagrautur með bankabyggi, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Fimmtudagur 09.11.17 Kjúklingur í sveppasósu,bakaðar kartöflur og grænmeti.
Föstudagur 10.11.17 Grænmetisbuff, spönsk sósa, ofnbakað rótargrænmeti og ávöxtur.
Mánudagur 13.11.17 Fiskur í raspi, kartöflur, bleiksósa og grænmeti.
Þriðjudagur 14.11.17 Ítölsk minestrone súpa, heimabakað brauð og hummus ávextir
Miðvikudagur 15.11.17 Ofnbakaður karrýfiskur með kartöflum. Ávöxtur
Fimmtudagur 16.11.17 Heilhveitipastaskrúfur með baconostasósu, brauðteningar grænmeti og ávöxtur.
Föstudagur 17.11.17 Kjötbollur með brúnni sósu, kartöflumús og grænmeti.
Mánudagur 20.11.17 Fiskibollur með töfrasósu, kartöflur og ferskt grænmeti.
Þriðjudagur 21.11.17 Graskerssúpa, heimabakað brauð, túnfisksalat og ávöxtur
Miðvikudagur 22.11.17 Lasagne, hvítlauksbrauð og grænmetissalat.
Fimmtudagur 23.11.17 Spínatbollur, ofnbakaðar  kartöflur, fetaostasósa og ferskt grænmeti.
Föstudagur 24.11.17 Indverskur kjúklingapottréttur með grænmeti, hýðishrísgrjón og ávöxtur.
Mánudagur 27.11.17 Soðinn fiskur, kartöflur, brætt smjör, rúgbrauð og ávöxtur.
Þriðjudagur 28.11.17 Chilli con carne, hýðishrísgrjón, nachos, rifinn ostur og ferskt grænmeti.
Miðvikudagur 29.11.17 Hrísgrjónagrautur með bankabyggi, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Fimmtudagur 30.11.17 Grænmetisbuff, hvítlaukssósa, ofnbakað rótargrænmeti og ávöxtur.
Föstudagur 01.12.17 Lambalæri með brúnni sósu, bökuðum kartöflum og grænmeti.
Mánudagur 04.12.17 Ofnbakaður fiskur mexicano, kartöflur, ferskt grænmeti.
Þriðjudagur 05.12.17 Indverskar grænmetisvefjur, hrýðishrísgrjón og raita sósa. Ávextir
Miðvikudagur 06.12.17 Fiskur í raspi, kartöflur, bleik sósa og grænmeti.
Fimmtudagur 07.12.17 Gulrótarsúpa með engifer, gróft brauð, ostur og ávextir.
Föstudagur 08.12.17 Ítalskar kjötbollur með marinarasósu og kartöflumús , grænmetissalat.
Mánudagur 11.12.17 Fiskibollur með kókoskarrýsósu, hýðishrísgrjónum og ferskt grænmeti.
Þriðjudagur 12.12.17 Hrísgrjónagrautur með bankabyggi, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Miðvikudagur 13.12.17 Grænmetisbuff, sveppasósa, ofnbakað rótargrænmeti og ávöxtur
Fimmtudagur 14.12.17 Ofnbakaður fiskur með hvítlaukssmjöri og kartöflum. Grænmeti.
Föstudagur 15.12.17 Hangikjöt, uppstúf, kartöflur, grænar baunir, rauðkál og ávöxtur
Mánudagur 18.12.17 Ofnbakaður karrýfiskur með kartöflum. Ávöxtur
Þriðjudagur 19.12.17 BBQ kjúklingabollur,kartöflubátar, hvítlaukssósa og grænmeti
Þriðjudagur 19.12.17 Hangikjöt, unglingastig
Fimmtudagur 04.01.18 Hrísgrjónagrautur með bankabyggi, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Föstudagur 05.01.18 Indverskur kjúklingapottréttur með grænmeti, hýðishrísgrjón. Appelsína
Mánudagur 08.01.18 Fiskibollur með kókosmangósósu, kartöflur og grænmeti
Þriðjudagur 09.01.18 Blómkálssúpa, gróft brauð og ostur. Ávöxtur
Miðvikudagur 10.01.18 Mexíkógrænmetisvefjur ,mangósalsa og hýðishrísgrjón. Ávöxtur
Fimmtudagur 11.01.18 Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og smjör. Grænmeti
Föstudagur 12.01.18 Lasagne, hvítlauksbrauð, ruccolapestó og ferskt salat
Mánudagur 15.01.18 Ofnbakaður karrýfiskur, kartöflur og ávöxtur
Þriðjudagur 16.01.18 Kjötbollur með brúnni sósu, kartöflumús og grænmeti
Miðvikudagur 17.01.18 Fiskur í raspi, kartöflur ,bleik sósa og grænmeti.
Fimmtudagur 18.01.18 Íslensk kjötsúpa, matarmikil og góð. Ávöxtur 
Mánudagur 22.01.18 Fiskigratin með ostasósu, kartöflur og grænmeti.
Þriðjudagur 23.01.18 Hakk og spaghetti, hvítlauksbrauð og ferskt salat
Miðvikudagur 24.01.18 Fiskibollur með súrsætri sósu, hýðishrísgrjónum, ávöxtur.
Fimmtudagur 25.01.18 Hrísgrjónagrautur með bankabyggi, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Föstudagur 26.01.18 BBQ Kjúklingabollur, ofnbakaðar kartöflur,pítusósa og ferskt grænmeti.
Mánudagur 29.01.18 Soðinn fiskur með lauksmjöri, kartöflum og rúgbrauði. Ávöxtur 
Þriðjudagur 30.01.18 Heilhveitipastaskrúfur með baconostasósu, brauðteningar og grænmeti.
Miðvikudagur 31.01.18 Minestronesúpa, gróft brauð, smjör,ostur og ávöxtur.
Fimmtudagur 01.02.18 Lambakjöt í karrýsósu, hrísgrjón og grænmeti.
Föstudagur 02.02.18 Chilli con carne, hýðishrísgrjón, nachos og rifinn ostur. Ávöxtur.