UTM Skólamatseðill

Janúar 2018
Dagsetning Hádegismatur
Fimmtudagur 04.01.18 Hrísgrjónagrautur með bankabyggi, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Föstudagur 05.01.18 Indverskur kjúklingapottréttur með grænmeti, hýðishrísgrjón. Appelsína
Mánudagur 08.01.18 Fiskibollur með kókosmangósósu, kartöflur og grænmeti
Þriðjudagur 09.01.18 Blómkálssúpa, gróft brauð og ostur. Ávöxtur
Miðvikudagur 10.01.18 Mexíkógrænmetisvefjur ,mangósalsa og hýðishrísgrjón. Ávöxtur
Fimmtudagur 11.01.18 Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og smjör. Grænmeti
Föstudagur 12.01.18 Lasagne, hvítlauksbrauð, ruccolapestó og ferskt salat
Mánudagur 15.01.18 Ofnbakaður karrýfiskur, kartöflur og ávöxtur
Þriðjudagur 16.01.18 Kjötbollur með brúnni sósu, kartöflumús og grænmeti
Miðvikudagur 17.01.18 Fiskur í raspi, kartöflur ,bleik sósa og grænmeti.
Fimmtudagur 18.01.18 Íslensk kjötsúpa, matarmikil og góð. Ávöxtur 
Mánudagur 22.01.18 Fiskigratin með ostasósu, kartöflur og grænmeti.
Þriðjudagur 23.01.18 Hakk og spaghetti, hvítlauksbrauð og ferskt salat
Miðvikudagur 24.01.18 Fiskibollur með súrsætri sósu, hýðishrísgrjónum, ávöxtur.
Fimmtudagur 25.01.18 Hrísgrjónagrautur með bankabyggi, lifrapylsa, rúsínur og epli.
Föstudagur 26.01.18 BBQ Kjúklingabollur, ofnbakaðar kartöflur,pítusósa og ferskt grænmeti.
Mánudagur 29.01.18 Soðinn fiskur með lauksmjöri, kartöflum og rúgbrauði. Ávöxtur 
Þriðjudagur 30.01.18 Heilhveitipastaskrúfur með baconostasósu, brauðteningar og grænmeti.
Miðvikudagur 31.01.18 Minestronesúpa, gróft brauð, smjör,ostur og ávöxtur.