Undankeppni fyrir skákmót

4.maí 2017

 

Á morgun, föstudaginn 5.maí, fer fram skákmót í skólanum. Í dag kepptu nemendur innan bekkjadeilda í undankeppni.