Þemadagar, 6. bekkur

24. mars

22.-24. mars voru þemadagar hjá yngsta og miðstigi Landakotsskóla. Yfirskriftin var franskir dagar/frönsk menning og kynntu nemendur 6. bekkjar sér franska matarmenningu. Þau elduðu m.a. franska máltíð hjá Vilborgu Víðisdóttur og hér má sjá fleiri myndir frá því.