Norskir kennaranemar

21. mars 2017

Nanna Hlíf tónmenntakennari er með 3 norska kennaranema í 3 vikur. Mættu þær í samsöng á föstudag og kenndu okkur norskan keðjusöng. Krakkarnir tóku vel undir og höfðu gaman af. Hér má sjá myndir.