Snjór

23. febrúar

Fólk gleðst mismikið yfir snjónum, en svo mikið er víst að börnin fóru sæl og glöð út í frímínútur í morgun og nutu þess að leika sér í snjónum. Hér má sjá fleiri myndir.