Reykjavíkurmótið í skák

7. febrúar

Mánudaginn 6. febrúar fór fram Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák. Landakotsskóli átti þrjár skáksveitir á mótið og stóðu nemendur sig með stakri prýði. Skákstarf innan Landakotsskóla hefur verið blómlegt í vetur undir styrkri stjórn Micah Quinn og Mark Shone sem sjá um skákklúbb Landakotsskóla fyrir eldri nemendur á meðan hinir yngri tefla af miklum móð í Kátakoti, frístund skólans.  Hér má sjá fleiri myndir frá mótinu.