100 daga hátíð 1.bekkjar

5. febrúar 2017

nudaginn 30.janúar var 1.bekkur búinn að vera 100 daga í skólanum. Þess vegna var efnt til veilsuhalda með góðum veitingum, leikjum og skemmtanahaldi. Bekkurinn gekk um skólann í skrúðgöngu með látum, söng og tilburðum. Óhætt er að segja að börnin hafi skemmt sér vel og voru sérdeilis ánægð með daginn.  Hér má sjá fleiri myndir frá deginum.