Andlitsmyndagerð

30.janúar 2017

Í IGCSE Art tímum hjá Louise Harris hafa nemendur verið að læra um sögu andlitsmynda (portretta). Hver nemandi hefur svo verið að vinna sína persónulegu mynd út frá því sem þau hafa verið að lesa um og læra. Hér má sjá fleiri myndir.