Hreyfimyndagerð í Kátakoti

Eitt af því sem nemendur fást við í Kátakoti er hreyfimyndagerð undir leiðsögn Ragnheiðar Gestsdóttur. Nemendur nota ímyndunaraflið, búa til sögur og læra að vinna saman. Unnið er með klippitækni og leir og nemendur hljóðsetja myndir sínar.

Hér má sjá afrakstur nemenda í 3. og 4. bekk.