Kirkjuferð 19.desember

19. desember

Í dag fóru nemendur og starfsfólk Landakotsskóla í Landakotskirkju þar sem nemendur 2. bekkjar sýndu helgileik, nemendur í Alþjóðadeild D sungu og lásu upp og kór nemenda í 4.-6. bekk söng tvö lög. Gaman var að sjá fjölda foreldra og annarra ættingja sem komu til að njóta stundarinnar með okkur. Fleiri myndir úr kirkjuferðinni má sjá hér.