Jólaföndur yngsta stigs

14. desember

Nemendur á yngsta stigi Landakotsskóla hafa undanfarna þriðjudaga föndrað saman í blönduðum hópum ýmsa fallega hluti í anda jólanna.

Hefur þetta gengið virkilega vel og allir haft gaman af. Fleiri myndir frá jólaföndrinu má sjá hér.