Leikhús barnanna

6. desember

Í gær, mánudaginn 5. desember, var Leikhús barnanna undir forystu Ingu Bjarnason, Virginiu Gillard og Kjartans Friðriks Ólafssonar með skólasýningu á Annie í Iðnó.

Leikhús barnanna er klúbbastarf sem eru í boði fyrir nemendur Landakotsskóla sem eru í 5. - 7. bekk. 

Allir nemendur í 3.-10. bekk mættu á sýninguna sem var í alla staði frábær.

Fleiri myndir má sjá hér.