Skákmót

2.desember

skak

Jólaskákmót Grunnskóla Reykjavíkur fór fram dagana 27.-28. nóvember og sendi Landakotsskóli fjórar skáksveitir á mótið. Stóðu nemendur sig með prýði og landaði stúlknasveit skólans 3. sæti á mótinu. Flottur árangur sem Landakotsskóli má vera stoltur af.  Hér má sjá mynd af öllum hópnum frá Landakotsskóla.