Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember

16.11

Í gær, þriðjudaginn 16. nóvember var haldinn hátíðlegur Dagur íslenskrar tungu, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar.

Í Landakotsskóla héldum við upp á daginn m.a. með því að koma saman og syngja á sal, botna vísur og margt fleira.

Hér má sjá myndir frá því að nemendur komu saman á sal til að syngja saman.